lau. 12.7.2008
Stúlka fædd
Jæja þá kemur nú loksins ný færsla hér inn. Enda tilefni til þann 8. júlí kl 9:35 kom "lítil" stúlka um 19 merkur ( 4810 gr) og 56 cm á lengd. Stelpan er nú alveg hin rólegasta og braggast bara vel. Aðeins búin að lettast en var nú fljót að koma sér aftur af stað, áður en við fórum af sjúkrahúsinu náði hún að þyngjast um 250 gr á sólahringnum. Hér er mynd af litlu telpunni.
Bloggar | Breytt 13.7.2008 kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Júlí 2008 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
157 dagar til jóla
Um bloggið
Bóndarósin
Taktu lífinu ekki of alvarlega, þú kemst hvort eða er ekki lifandi frá því.
Blogg vina og vandamanna
-
Guðrún Kristín
Í Guðrúnarkoti -
Lóa
Orkublogg -
Jóhanna Guðlaug
Rólegheit í borginni -
Erna Kristin
Í Dóulandi -
Ingunn Bé
Ofurrollan -
Anna Júlía
Hugleiðingar húsmóður að kvöldi dags -
Unna Mæja
Bolgg gömlu
Tenglar
Handavinna
Uppskirftir, garn, hekl, prjón, ofl
- Heklu og prjónauppskriftir
- Drops,Design, fríar heklu/prjónauppskriftir, á átta tungumálum
- Erla
- Lopapeysur
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Bókin á náttborðinu
-
Byron Katie ásamt Stephen Mitchell: Að elska það sem er (ISBN: 9979-766-87-5) -
Skálholtútgáfan: Smá-barna Biblía (ISBN: 9979-765-58-5) - Eileen Caddy: ÉG ER innra með þér