Já ég er enn á lífi.

Ég sé mér nú ekki annað fært en að smella inn smá færslu hérna.  Ótrúlegar breytingar á lífi okkar Jóhanns hafa nú valdið því að ekki hefur verið skrifað mikið hér inn.  En við vorum nú alveg svakalega ánægð á Steinhólum en erum nú mest lítið þar núna.  Við höfum nú fundið okkur annan svefnstað þar sem eru kýr, kindur, hestar, tveir kettir, hundur, þrjú börn og einn maður.  Þannig að nú er alveg brjálað að gera og mikið gaman.  En auðvitað ætla ég nú að reyna að vera duglegri við að setja eitthvað hérna inn. 

 Bestu kveðjur Nýja Möðruvallafrúin

Bloggfærslur 27. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband