Mamma hvað ætla þú að verða þegar þú verður fullorðin?

Oftar en ekki þegar ég og 4ra ára sonur minn erum á ferð á milli staða, gefst tími til að ræða málin.  Við ræðum gjarnan það sem á vegi okkar verður og hvað hefur á dag okkar drifið.  Núna um daginn tilkynnt hann mér hvað hann ætlaði að verða þegar hann yrði fullorðinn.  Svo kom spurningin, 

Mamma hvað ætlar þú að verða þegar þú verður fullorðin? 

 

 


Bloggfærslur 21. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband