Stúlka fćdd

Jćja ţá kemur nú loksins ný fćrsla hér inn.  Enda tilefni til ţann 8. júlí kl 9:35 kom "lítil" stúlka um 19 merkur  ( 4810 gr)  og 56 cm á lengd.   Stelpan er nú alveg hin rólegasta og braggast bara vel.  Ađeins búin ađ lettast en var nú fljót ađ koma sér aftur af stađ, áđur en viđ fórum af sjúkrahúsinu náđi hún ađ ţyngjast um 250 gr á sólahringnum.  Hér er mynd af litlu telpunni.

óskýrđ 2008 060

óskýrđ 2008 067


Bloggfćrslur 12. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband