mán. 2.7.2007
Á leið í Vaglaskóg
Við skelltum okkur í Vaglasóg um helgina. Stoppuðum upp í Víkurskarði og tókum þessar myndir út Eyjarfjörðin.
Flokkur: Bloggar | Breytt 29.7.2007 kl. 22:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
249 dagar til jóla
Um bloggið
Bóndarósin
Taktu lífinu ekki of alvarlega, þú kemst hvort eða er ekki lifandi frá því.
Blogg vina og vandamanna
-
Guðrún Kristín
Í Guðrúnarkoti -
Lóa
Orkublogg -
Jóhanna Guðlaug
Rólegheit í borginni -
Erna Kristin
Í Dóulandi -
Ingunn Bé
Ofurrollan -
Anna Júlía
Hugleiðingar húsmóður að kvöldi dags -
Unna Mæja
Bolgg gömlu
Tenglar
Handavinna
Uppskirftir, garn, hekl, prjón, ofl
- Heklu og prjónauppskriftir
- Drops,Design, fríar heklu/prjónauppskriftir, á átta tungumálum
- Erla
- Lopapeysur
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Bókin á náttborðinu
-
Byron Katie ásamt Stephen Mitchell: Að elska það sem er (ISBN: 9979-766-87-5) -
Skálholtútgáfan: Smá-barna Biblía (ISBN: 9979-765-58-5) - Eileen Caddy: ÉG ER innra með þér
Nýjustu færslurnar
- Myndir af þeim.
- Enn einn naglinn í kistu covid bóluefnanna
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...
- Sagan hófst þegar að maðurinn bjó til guð og endar þegar maðurinn verður guð
Athugasemdir
Flottar mindir
mamma eða amma (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 02:14
Ohhhh.....nú eru bara nokkrir dagar í að þið farið aðeins lengra en Vaglaskógur.
Hlökkum svakalega til að fá ykkur í heimsókn, erum búin að plana smá ferðalög um austurlandið fagra, stuttar dagsferðir á firði og kaffihús. Svo má líka kíkja í Kárahnúka, þekki kauða í öryggisdæminu, kannski fáum við að kíkja inná svæði, ef yfirmaður hans verður ennþá í útlöndum ;-)
Allavega, þetta verður stuð ef við þekkjum ykkur rétt
Höggs end kisses
Ingunn Bé og co (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 12:27
heyrðu þetta er jú alveg að bresta á. Stefnan er tekin á að keyra austur sunnudag eða mánudag. Þá verður málingargallanum og sóláburðinum skellt í tösku og brunað af stað. Ég væri alveg til í Kárahnjúka.
Rétt mikið stuð og mikið gaman.
Hlakka til að sjá ykkur.
Hafdís Jóhannsdóttir, 3.7.2007 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.