Á leið í Vaglaskóg

Við skelltum okkur í Vaglasóg um helgina.  Stoppuðum upp í Víkurskarði og tókum þessar myndir út Eyjarfjörðin.

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar mindir   

mamma eða amma (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 02:14

2 identicon

Ohhhh.....nú eru bara nokkrir dagar í að þið farið aðeins lengra en Vaglaskógur.

Hlökkum svakalega til að fá ykkur í heimsókn, erum búin að plana smá ferðalög um austurlandið fagra, stuttar dagsferðir á firði og kaffihús.  Svo má líka kíkja í Kárahnúka, þekki kauða í öryggisdæminu, kannski fáum við að kíkja inná svæði, ef yfirmaður hans verður ennþá í útlöndum ;-)

Allavega, þetta verður stuð ef við þekkjum ykkur rétt

 Höggs end kisses

Ingunn Bé og co (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 12:27

3 Smámynd: Hafdís Jóhannsdóttir

heyrðu þetta er jú alveg að bresta á. Stefnan er tekin á að keyra austur sunnudag eða mánudag.  Þá verður málingargallanum og sóláburðinum skellt í tösku og brunað af stað.  Ég væri alveg til í Kárahnjúka.

Rétt mikið stuð og mikið gaman.

Hlakka til að sjá ykkur.

Hafdís Jóhannsdóttir, 3.7.2007 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband