Erum flutt

Bara ađ skella inn smá hérna.  Viđ erum semsagt flutt og fer alveg einstaklega vel um okkur.  Ég er orđin árinu eldri, búin ađ fara í réttir og snjór kominn í fljöll.  Ţetta verđur mjög stutt fćrsla ţar sem ég ćtla ađ drífa mig heim, er ekki komin međ nettenginguna ţarna á nýja stađnum en ţetta hlítur ađ koma allt á endanum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guđbjörg Sigmarsdóttir

Til lukku međ afmćliđ og flutninginn, vegni ţér allt hiđ besta á nýjum stađ  kveđjur ađ austan Anna Bugga

Anna Guđbjörg Sigmarsdóttir, 13.9.2007 kl. 22:51

2 Smámynd: Ásta Björk Solis

Bestu hamingjuoskir med flutninginn

Ásta Björk Solis, 14.9.2007 kl. 15:35

3 identicon

Til hamingju međ allt saman, afmćliđ, flutningana og allt ţađ góđa sem er í gangi!!

Og takk fyrir ađ hringja - hrikalega gaman ađ heyra frá ţér!

Knús frá Amsterdam!

Dóa (IP-tala skráđ) 16.9.2007 kl. 19:47

4 identicon

Sćl, vildi bara ţakka kćrlega fyrir ţetta fallega og góđa kaffi sem ađ ég fékk hjá ţér um daginn. Held ađ mér sé enn illt í maganum eftir mikiđ át af vöfflum međ súkkulađi og rjóma. Biđ ađ heilsa Jóhanni brjóstakallinum mínum (Guđ hvađ ţetta var fyndiđ)

Hafrún (IP-tala skráđ) 25.9.2007 kl. 13:18

5 identicon

Sćlar og blessađarrrr.

Sammála systur hér ađ ofan, mér líđur ennţá illa og er komin međ megrunarveiki á háu stigi.  Ţú ert strax komin í sveitafílinginn "setiđ undir sautján sortum" eins og segir í Kristnihaldinu eftir Halldór Laxnes.  Samt ekki eins geđveikt og ráđskona séra Jóns Prímusar...ha ha ha...

 Ástarţakkir fyrir okkar.

 Kyss og knús á ykkur.

Ingunn Bé (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband