miđ. 12.9.2007
Erum flutt
Bara ađ skella inn smá hérna. Viđ erum semsagt flutt og fer alveg einstaklega vel um okkur. Ég er orđin árinu eldri, búin ađ fara í réttir og snjór kominn í fljöll. Ţetta verđur mjög stutt fćrsla ţar sem ég ćtla ađ drífa mig heim, er ekki komin međ nettenginguna ţarna á nýja stađnum en ţetta hlítur ađ koma allt á endanum.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
162 dagar til jóla
Um bloggiđ
Bóndarósin
Taktu lífinu ekki of alvarlega, ţú kemst hvort eđa er ekki lifandi frá ţví.
Blogg vina og vandamanna
-
Guđrún Kristín
Í Guđrúnarkoti -
Lóa
Orkublogg -
Jóhanna Guđlaug
Rólegheit í borginni -
Erna Kristin
Í Dóulandi -
Ingunn Bé
Ofurrollan -
Anna Júlía
Hugleiđingar húsmóđur ađ kvöldi dags -
Unna Mćja
Bolgg gömlu
Tenglar
Handavinna
Uppskirftir, garn, hekl, prjón, ofl
- Heklu og prjónauppskriftir
- Drops,Design, fríar heklu/prjónauppskriftir, á átta tungumálum
- Erla
- Lopapeysur
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Bókin á náttborđinu
-
Byron Katie ásamt Stephen Mitchell: Ađ elska ţađ sem er (ISBN: 9979-766-87-5) -
Skálholtútgáfan: Smá-barna Biblía (ISBN: 9979-765-58-5) - Eileen Caddy: ÉG ER innra međ ţér
Nýjustu fćrslurnar
- Af hverju má ekki fagna eigin menningu?
- Stjórnarandstaðan stóð stig og á þakkir skilið
- Lýðskrum vegna strandveiða
- Úkraínustríðið er vestrinu tapað
- Íslandsskattur
- Krossmark og trúfrelsi
- Grok 4 játar sig sigrað
- Estrógen fyrir karla, sem vilja vera konur, veldur blóðtappa, heilablóðfalli, ófrjósemi og vitrænni hnignun
Af mbl.is
Innlent
- 1.700 gestir á tjaldsvćđinu á Akureyri
- Á mótorhjólum utanvega viđ Nesjavallaleiđa
- Hvarf af leikskólanum og fannst í Bónus
- Manni líđur eins og atvinnumanni hérna
- Drónar fylgjast međ lundanum
- Jakkafataklćddir langhlauparar
- Táningsstúlkur ákćrđar fyrir stórfellt fíkniefnabrot
- Von um strandveiđar út sumariđ
Erlent
- Međ 20 kg af kókaíni yfir brúna
- Gert ađ rannsaka eldsneytisrofa eftir slysiđ
- Vonsvikinn međ Pútín og treystir nćr engum
- Óútgefinni tónlist Beyoncé stoliđ
- Fer fram sem óháđur frambjóđandi
- Selenskí ţakklátur Trump
- Vopnahlésviđrćđur hökta: Pattstađa í Katar
- Vopnasendingar til Úkraínu rćddar í Hvíta húsinu
Athugasemdir
Til lukku međ afmćliđ
og flutninginn, vegni ţér allt hiđ besta á nýjum stađ
kveđjur ađ austan Anna Bugga
Anna Guđbjörg Sigmarsdóttir, 13.9.2007 kl. 22:51
Bestu hamingjuoskir med flutninginn
Ásta Björk Solis, 14.9.2007 kl. 15:35
Til hamingju međ allt saman, afmćliđ, flutningana og allt ţađ góđa sem er í gangi!!
Og takk fyrir ađ hringja - hrikalega gaman ađ heyra frá ţér!
Knús frá Amsterdam!
Dóa (IP-tala skráđ) 16.9.2007 kl. 19:47
Sćl, vildi bara ţakka kćrlega fyrir ţetta fallega og góđa kaffi sem ađ ég fékk hjá ţér um daginn. Held ađ mér sé enn illt í maganum eftir mikiđ át af vöfflum međ súkkulađi og rjóma. Biđ ađ heilsa Jóhanni brjóstakallinum mínum (Guđ hvađ ţetta var fyndiđ)
Hafrún (IP-tala skráđ) 25.9.2007 kl. 13:18
Sćlar og blessađarrrr.
Sammála systur hér ađ ofan, mér líđur ennţá illa og er komin međ megrunarveiki á háu stigi. Ţú ert strax komin í sveitafílinginn "setiđ undir sautján sortum" eins og segir í Kristnihaldinu eftir Halldór Laxnes. Samt ekki eins geđveikt og ráđskona séra Jóns Prímusar...ha ha ha...
Ástarţakkir fyrir okkar.
Kyss og knús á ykkur.
Ingunn Bé (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 18:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.