lau. 27.10.2007
Já ég er enn á lífi.
Ég sé mér nú ekki annað fært en að smella inn smá færslu hérna. Ótrúlegar breytingar á lífi okkar Jóhanns hafa nú valdið því að ekki hefur verið skrifað mikið hér inn. En við vorum nú alveg svakalega ánægð á Steinhólum en erum nú mest lítið þar núna. Við höfum nú fundið okkur annan svefnstað þar sem eru kýr, kindur, hestar, tveir kettir, hundur, þrjú börn og einn maður. Þannig að nú er alveg brjálað að gera og mikið gaman. En auðvitað ætla ég nú að reyna að vera duglegri við að setja eitthvað hérna inn.
Bestu kveðjur Nýja Möðruvallafrúin
Athugasemdir
Hæ hæ gott að allt gengur vel :) Bestu kveðjur Guðný
Guðný Gunnl (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 20:25
Sæl Bóndarós. Þetta er bara eins og í ævintýrunum. Þú virðist vera komin á þinn draumastað í lífinu. Hvað gæti verið betra? Til hamingju með þetta. Sveitakveðjur frá Snæfellsnesi.
Pössunarpían (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 22:36
Já þetta er sko eins og í ævintýri og draumurinn hefur ræst, þetta gæti sko ekki verið betra.
Hafdís Jóhannsdóttir, 28.10.2007 kl. 13:13
Til hamingju og gaman ad sja ad allt gangi vel hja ykkur
Ásta Björk Solis, 28.10.2007 kl. 14:22
Til lukku með lífið gaman að sjá hvað alt gengur vel. Kveðjur að austan
Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, 28.10.2007 kl. 15:38
jáhá svona er´lífið :) eða á allaveg að vera svona :)
vona að þú hafir það gott elskan og
sendu mer hríðarstrauma :)
Lóa (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 17:43
Hæ hæ
Gott að vita að allt gengur vel hjá ykkur. Finnst þetta bara findið en samt ótrúlega krúttlegt og frábært.
Knús úr borginni.
Jóhanna (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 21:39
ÉG SAGÐI ÞAÐ.......ÉG SAGÐI ÞAÐ!!!!
Ég held að ég og Ingunn systir höfum séð þetta fyrir. En samt frábært að allt skuli samt ganga svona vel:)
Bið að heilsa Jóhanni mínum.
Hafiði það sem allra best:)
Kv. Hafrún.
Hafrún (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 13:11
Þú og bara þú!!! þú ert snillingur mín kæra! til lukku með þetta allt saman - og við Gabríel fáum nú að kíkja til ykkar í kaffi!!
knús! Guðrún K. og Gabríel A.
Guðrún K. (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 17:19
ÓMG ÓMG ÓMG......ég er með brjálað skúbb handa þér, sögu dauðans
Hef ekki getað haft samand þar sem GSM sími minn er dauður (Sigurður drap hann) og heimasíminn ekki ennþá tengdur...sjitt maður, ég veit ekki hvernig ég ætla að plögga þetta. Eníveis, VERÐ að heyra í þér bráðum.
Heilsist öllum börnum og kæróanum.
Farðu vel með þig vinkona, og mundu, þú ert það BESTA í ölum heiminum.
Ingunn Bé "á taugum yfir slúðrinu"
Ingunn Bé (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.