Stúlka fædd

Jæja þá kemur nú loksins ný færsla hér inn.  Enda tilefni til þann 8. júlí kl 9:35 kom "lítil" stúlka um 19 merkur  ( 4810 gr)  og 56 cm á lengd.   Stelpan er nú alveg hin rólegasta og braggast bara vel.  Aðeins búin að lettast en var nú fljót að koma sér aftur af stað, áður en við fórum af sjúkrahúsinu náði hún að þyngjast um 250 gr á sólahringnum.  Hér er mynd af litlu telpunni.

óskýrð 2008 060

óskýrð 2008 067


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir

Elsku Hafdis min tıl hamıngju med fallegu prınsessuna tina   gangı ykkur allt hıd besta kvedja ur solınnı iı Tyrklandı  Anna Bugga

Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, 13.7.2008 kl. 07:37

2 Smámynd: Hafdís Jóhannsdóttir

já takk fyrir það.  Kveðja til baka til Tyrklands

Hafdís Jóhannsdóttir, 13.7.2008 kl. 12:08

3 Smámynd: Ásta Björk Solis

Til hamingju  Hun er svakalegt krutt

Ásta Björk Solis, 13.7.2008 kl. 17:05

4 identicon

Hæ hæ Já hún er ekkert smá flott hún frænka mín. Og af þessum myndum sé ég nú svip af t.d. Steinari...ekki rétt.  Hún er rosa flott. Gangi ykkur vel í sveitinni.

bestu kveðjur

Heiðrún og fjölskylda

Heiðrún (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 17:13

5 Smámynd: Hafdís Jóhannsdóttir

Takk takk fyrir.  Jú það er svipur þarna bæði Steinar og Jóhann.  Spurning hvort Vesen og Brasi hafi sameinast í einni????

Hafdís Jóhannsdóttir, 13.7.2008 kl. 18:21

6 identicon

Já hún er fín litla prinsessan í sveitinni. En og aftur til hamingju

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 23:47

7 identicon

Innilega til hamingju Hafdís:) Ekkert smá falleg.

Bið innilega að heilsa ykkur.

Hafrún Brynja Einarsdóttir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 15:05

8 identicon

Hún er dásamleg elsku Hafdís.   Hlakka óskaplega til að koma norður og knúsast með hana, en það verður sennilega í ágúst þegar ég skila Einari Jóhanni.

Héðan er allt gott að frétta, ber helst þó hæst að óvænt í trássi við öll lögmál, er von á erfingja nr 3 hjá mér, nr 2 hjá Pé.  Er hans/hennar að vænta í febrúar á næsta ári.

Kyss og knús.

Ingunn Bé (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 10:24

9 identicon

Hæ Hafdís og innilega til hamingju með prinsessuna. Hún var aldeilis stór, það var ekki að undra þó að þú værir orðin bísna bústin undir það síðasta. Gangi ykkur vel Kveðja. Solla.  Mæja syst. fékk ömmustrák 9. júlí. 

solla (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 00:00

10 identicon

Takk fyrir systur að austan og til hamingju með óvænta en gleðilega frétt af fjölgun.  Eins og ég segi " það ber að fjölga því sem gott er"

Takk fyrir Solla og til hamingju með fjölgunina í stórfjölskyldunni.

Hafdís Jóhanns (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 22:36

11 Smámynd: Hafdís Jóhannsdóttir

takk fyrir það Hrafndís, ef ekki klingjir þegar þetta er svona lítið þá er eitthvað sem vantar hjá manni.   Nóg pláss að garðanum fyrir gott fé

Hafdís Jóhannsdóttir, 24.7.2008 kl. 11:24

12 identicon

Hjartanlega til hamingju með þessa stuttu! Hún er æði.. og svo sem ekki við öðru að búast! Kannski maður nái að kíkja í kaffi í sveitina í lok ágúst! Það er kominn tími á góðan kaffibolla held ég! 

 Stórt knús til allra frá Amsterdam!

Dóa (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband