lau. 12.7.2008
Stúlka fædd
Jæja þá kemur nú loksins ný færsla hér inn. Enda tilefni til þann 8. júlí kl 9:35 kom "lítil" stúlka um 19 merkur ( 4810 gr) og 56 cm á lengd. Stelpan er nú alveg hin rólegasta og braggast bara vel. Aðeins búin að lettast en var nú fljót að koma sér aftur af stað, áður en við fórum af sjúkrahúsinu náði hún að þyngjast um 250 gr á sólahringnum. Hér er mynd af litlu telpunni.
Flokkur: Bloggar | Breytt 13.7.2008 kl. 12:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
253 dagar til jóla
Um bloggið
Bóndarósin
Taktu lífinu ekki of alvarlega, þú kemst hvort eða er ekki lifandi frá því.
Blogg vina og vandamanna
-
Guðrún Kristín
Í Guðrúnarkoti -
Lóa
Orkublogg -
Jóhanna Guðlaug
Rólegheit í borginni -
Erna Kristin
Í Dóulandi -
Ingunn Bé
Ofurrollan -
Anna Júlía
Hugleiðingar húsmóður að kvöldi dags -
Unna Mæja
Bolgg gömlu
Tenglar
Handavinna
Uppskirftir, garn, hekl, prjón, ofl
- Heklu og prjónauppskriftir
- Drops,Design, fríar heklu/prjónauppskriftir, á átta tungumálum
- Erla
- Lopapeysur
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Bókin á náttborðinu
-
Byron Katie ásamt Stephen Mitchell: Að elska það sem er (ISBN: 9979-766-87-5) -
Skálholtútgáfan: Smá-barna Biblía (ISBN: 9979-765-58-5) - Eileen Caddy: ÉG ER innra með þér
Nýjustu færslurnar
- Það er á STEFNU þessa flokks að LANDSVIRKJUN skuli alltaf vera í eigu ÍSLENSKA RÍKISINS:
- Þögnin sem breytir pólitískri merkingu
- Fleyg orð
- RÚV fær ESB-fjármagn til skoðunarmyndunar
- Sonur minn laðaðist að trans-heiminum á netinu sem hvatti hann til að slíta sambandinu
- Hættið að læra.
- Hörmungar eða samningar?
- Íslendingar stefna að kerfi sem Danir voru að leggja niður
Af mbl.is
Innlent
- Hæstiréttur viðurkennir mistök: Fóru ekki yfir gögn
- Skjálfti upp á 3,7 í Ljósufjallakerfi
- Enginn skilur hvað eigi að taka við
- Þjóðverjar opna á Taurus-flaugar
- Verðmæti geta glatast
- Barnungir bófar til leigu í Svíþjóð
- NYT fjallar um Friðrik Ólafsson
- Nemendur hafna boði ráðherra
- Brjáluð stemning fyrir vestan í vikunni
- Segir ósanngjarnt að meta nemendur út frá einkunnum
Erlent
- Sendu mann ranglega úr landi: Fær ekki að snúa aftur
- Banna gleðigönguna með stjórnarskrárviðauka
- Stjórnendur Harvard segja nei við kröfum Trumps
- Vill Hamas burt og kallar eftir stjórn Fatah á Gasa
- Ástæða fyrir drápi mæðgna ráðgáta
- Stríðið hans Bidens, ekki mitt
- Segja fund herforingja hafa verið skotmarkið
- Herinn kallaður út í Birmingham
- Trump: Hræðileg árás
- Barn hafi látist vegna árásar Ísraels á spítala
Athugasemdir
Elsku Hafdis min tıl hamıngju med fallegu prınsessuna tina
gangı ykkur allt hıd besta kvedja ur solınnı iı Tyrklandı
Anna Bugga
Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, 13.7.2008 kl. 07:37
já takk fyrir það. Kveðja til baka til Tyrklands
Hafdís Jóhannsdóttir, 13.7.2008 kl. 12:08
Til hamingju
Hun er svakalegt krutt 
Ásta Björk Solis, 13.7.2008 kl. 17:05
Hæ hæ Já hún er ekkert smá flott hún frænka mín. Og af þessum myndum sé ég nú svip af t.d. Steinari...ekki rétt. Hún er rosa flott. Gangi ykkur vel í sveitinni.
bestu kveðjur
Heiðrún og fjölskylda
Heiðrún (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 17:13
Takk takk fyrir. Jú það er svipur þarna bæði Steinar og Jóhann. Spurning hvort Vesen og Brasi hafi sameinast í einni????
Hafdís Jóhannsdóttir, 13.7.2008 kl. 18:21
Já hún er fín litla prinsessan í sveitinni. En og aftur til hamingju
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 23:47
Innilega til hamingju Hafdís:) Ekkert smá falleg.
Bið innilega að heilsa ykkur.
Hafrún Brynja Einarsdóttir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 15:05
Hún er dásamleg elsku Hafdís. Hlakka óskaplega til að koma norður og knúsast með hana, en það verður sennilega í ágúst þegar ég skila Einari Jóhanni.
Héðan er allt gott að frétta, ber helst þó hæst að óvænt í trássi við öll lögmál, er von á erfingja nr 3 hjá mér, nr 2 hjá Pé. Er hans/hennar að vænta í febrúar á næsta ári.
Kyss og knús.
Ingunn Bé (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 10:24
Hæ Hafdís og innilega til hamingju með prinsessuna. Hún var aldeilis stór, það var ekki að undra þó að þú værir orðin bísna bústin undir það síðasta. Gangi ykkur vel Kveðja. Solla. Mæja syst. fékk ömmustrák 9. júlí.
solla (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 00:00
Takk fyrir systur að austan og til hamingju með óvænta en gleðilega frétt af fjölgun. Eins og ég segi " það ber að fjölga því sem gott er"

Takk fyrir Solla og til hamingju með fjölgunina í stórfjölskyldunni.
Hafdís Jóhanns (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 22:36
takk fyrir það Hrafndís, ef ekki klingjir þegar þetta er svona lítið þá er eitthvað sem vantar hjá manni. Nóg pláss að garðanum fyrir gott fé

Hafdís Jóhannsdóttir, 24.7.2008 kl. 11:24
Hjartanlega til hamingju með þessa stuttu! Hún er æði.. og svo sem ekki við öðru að búast!
Kannski maður nái að kíkja í kaffi í sveitina í lok ágúst! Það er kominn tími á góðan kaffibolla held ég!
Stórt knús til allra frá Amsterdam!
Dóa (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.