Jólin eru komin.

Međ ósk um gleđileg jól, friđ og farsćld sendi ég hér línu inn. 

 Ég hef átt rólegan dag eins og ţetta á ađ vera.  Ég er búin međ allt sem ég kom í verk en hitt verđur bara ađ vera ógert ţví jólin koma alltaf. Ég ákvađ ađ vera heima hjá mér í gćrdag á ţorláksmessu, en ég hef vanalega fariđ bćjarferđ á ţeim degi.  Ég setti hrygg í ofnin og hringdi í mína nánustu og bauđ til borđs.  Ekki stóđ á ţví nánasta sem hamađist viđ ađ ná ađ klára ađ versla síđustu jólagjafirnar, (sumir allar jólagjafirnar) ađ renna í sveitina til mín og snćđa hrygginn og silunginn sem ég hafđi sett í ofnin vegna óvćntra og góđra undirtekta.  Ţetta var ein af mínum bestu jólagjöfum í ár.  Svona á ţetta vera.  Hálfskúruđ íbúđin en góđur félagsskapur yfir góđum landbúnađarafurđum.  

Ég óska gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband